Heimildin óumdeild og ekki háð samþykki deiluaðila Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2023 06:34 Ásmundur segir heimild ríkissáttasemjara til að leggja fram miðlunartillögu óumdeilda. „Það er alveg ljóst að sáttasemjari hefur þessa heimild til að leggja fram miðlunartillögu og þarf ekkert samþykki deiluaðila til þess. Það er staðreyndin.“ Þetta segir Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari og fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands við Morgunblaðið, um þá ákvörðun Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Ásmundur gagnrýnir ályktun ASÍ um miðlunartillöguna, þar sem sagði meðal annars að ríkissáttasemjari ætti ekki að leggja fram miðlunartillögu nema hún hefði að minnsta kosti „þegjandi samþykki“ beggja aðila. Þetta sé hvergi að finna í lögum. „Það er ekkert nýtt í því að lögð sé fram miðlunartillaga, bara ekkert,“ segir Ásmundur. Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur sagði á Sprengisandi í gær að á síðustu 40 árum hefðu verið lagðar fram 30 miðlunartillögur en þriðjungur þeirra hefði verið felldur. Ásmundur lagði eina slíka fram á sínum tíma, sem var felld með 90 prósent atkvæða, en hann segir hana hafa lagt grunn að áframhaldandi viðræðum sem enduðu með samningi. „Það hafa verið samþykktar ályktanir og gefnar út yfirlýsingar um það að sáttasemjari hafi ekki lagalegt umboð til að koma með miðlunartillögu. Ég verð í rauninni að lýsa undrun minni á því. Staðreyndin er að sáttasemjari hefur þessa heimild samkvæmt lögum og það fer eftir hans mati á stöðu deilunnar hvort hann telur rétt að leggja fram miðlunartillögu eða ekki. Það er engin krafa um það að aðilarnir séu sammála honum,“ segir Ásmundur. Héraðsdómur Reykjavíkur mun úrskurða um það í dag hvort Eflingu ber að afhenda ríkissáttasemjara félagalista sinn svo hægt sé að gang til atkvæðagreiðslu um miðlunartillöguna. Hún felur í sér sama skammtímasamning til handa Eflingarfélögum og gerður var við Starfsgreinasambandið. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira
Þetta segir Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari og fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands við Morgunblaðið, um þá ákvörðun Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Ásmundur gagnrýnir ályktun ASÍ um miðlunartillöguna, þar sem sagði meðal annars að ríkissáttasemjari ætti ekki að leggja fram miðlunartillögu nema hún hefði að minnsta kosti „þegjandi samþykki“ beggja aðila. Þetta sé hvergi að finna í lögum. „Það er ekkert nýtt í því að lögð sé fram miðlunartillaga, bara ekkert,“ segir Ásmundur. Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur sagði á Sprengisandi í gær að á síðustu 40 árum hefðu verið lagðar fram 30 miðlunartillögur en þriðjungur þeirra hefði verið felldur. Ásmundur lagði eina slíka fram á sínum tíma, sem var felld með 90 prósent atkvæða, en hann segir hana hafa lagt grunn að áframhaldandi viðræðum sem enduðu með samningi. „Það hafa verið samþykktar ályktanir og gefnar út yfirlýsingar um það að sáttasemjari hafi ekki lagalegt umboð til að koma með miðlunartillögu. Ég verð í rauninni að lýsa undrun minni á því. Staðreyndin er að sáttasemjari hefur þessa heimild samkvæmt lögum og það fer eftir hans mati á stöðu deilunnar hvort hann telur rétt að leggja fram miðlunartillögu eða ekki. Það er engin krafa um það að aðilarnir séu sammála honum,“ segir Ásmundur. Héraðsdómur Reykjavíkur mun úrskurða um það í dag hvort Eflingu ber að afhenda ríkissáttasemjara félagalista sinn svo hægt sé að gang til atkvæðagreiðslu um miðlunartillöguna. Hún felur í sér sama skammtímasamning til handa Eflingarfélögum og gerður var við Starfsgreinasambandið.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira