Neitaði oftar en 400 sinnum að svara spurningum saksóknara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2023 07:44 Trump á fjölda dómsmála yfir höfði sér auk þess að hafa sjálfur nýlega höfðað mál á hendur blaðamanninum Bob Woodward. AP/Andrew Harnik Donald Trump neitaði oftar en 400 sinnum að svara spurningum sem lagðar voru fyrir hann við yfirheyrslur vegna rannsóknar yfirvalda í New York. Þetta sést á myndskeiði af yfirheyrslunni sem CBS News hefur undir höndum. Bar forsetinn fyrrverandi við fimmta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, sem kveður á um rétt einstaklinga til að neita að svara spurningum ef svörin gætu falið í sér viðurkenningu á sekt. „Allir í minni stöðu væru kjánar ef þeir nýttu ekki fimmta viðaukann, algjörir kjánar,“ sagði Trump. Trump er meðal annars grunaður um að hafa vísvitandi ofmetið eignir sínar í auðgunarskyni. Elstu börnin hans þrjú; Donald Jr., Ivanka og Eric hafa einnig verið yfirheyrð í tengslum við málið. Í undirbúinni yfirlýsingu sem Trump las sagði hann um að ræða mestu nornaveiðar í sögu Bandaríkjanna og kallaði ríkissaksóknara New York, Letitiu James, ólíkindatól. „Þetta er allt saman afar ósanngjarnt,“ kvartaði hann. „Einu sinni spurði ég: Ef þú ert saklaus, af hverju ertu þá að bera við fimmta viðaukanum? Nú veit ég svarið við þeirri spurningu,“ sagði Trump og sagðist fórnarlamb pólitískrar herferðar lögmanna, saksóknara og falsfréttamiðla. Trump hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta 2024 en sætir enn fjölda rannsókna, meðal annars vegna tilrauna til að snúa niðurstöðum síðustu kosninga, meintra mútugreiðsla og kynferðisbrota. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Bar forsetinn fyrrverandi við fimmta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, sem kveður á um rétt einstaklinga til að neita að svara spurningum ef svörin gætu falið í sér viðurkenningu á sekt. „Allir í minni stöðu væru kjánar ef þeir nýttu ekki fimmta viðaukann, algjörir kjánar,“ sagði Trump. Trump er meðal annars grunaður um að hafa vísvitandi ofmetið eignir sínar í auðgunarskyni. Elstu börnin hans þrjú; Donald Jr., Ivanka og Eric hafa einnig verið yfirheyrð í tengslum við málið. Í undirbúinni yfirlýsingu sem Trump las sagði hann um að ræða mestu nornaveiðar í sögu Bandaríkjanna og kallaði ríkissaksóknara New York, Letitiu James, ólíkindatól. „Þetta er allt saman afar ósanngjarnt,“ kvartaði hann. „Einu sinni spurði ég: Ef þú ert saklaus, af hverju ertu þá að bera við fimmta viðaukanum? Nú veit ég svarið við þeirri spurningu,“ sagði Trump og sagðist fórnarlamb pólitískrar herferðar lögmanna, saksóknara og falsfréttamiðla. Trump hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta 2024 en sætir enn fjölda rannsókna, meðal annars vegna tilrauna til að snúa niðurstöðum síðustu kosninga, meintra mútugreiðsla og kynferðisbrota.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira