Allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana vegna þátttöku Rússa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2023 23:31 Kamil Bortniczuk, íþrótta og ferðamálaráðherra Póllands segir að allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt á leikunum. Stanislav Kogiku/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, segir að allt af fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana í París á næsta ári fái Rússar og Hvít-Rússar að taka þátt á leikunum. Þetta sagði Bortniczuk í kjölfar þess að Pólland, Litháen, Eistland og Lettland neituðu í sameiningu áformum Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að taka þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Úkraína hefur hótað því að sniðganga leikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt. BREAKING :#BNNPoland ReportsAccording to Kamil Bortniczuk, minister of sport and tourism for Poland, up to 40 nations could boycott the upcoming Olympic Games, rendering the entire tournament meaningless.#olympics #poland #Paris pic.twitter.com/KiIaqwhM8F— Gurbaksh Singh Chahal (@gchahal) February 2, 2023 Bortniczuk segist hafa trú á því að hægt sé að mynda bandalag allt að fjörutíu þjóða sem myndu vilja koma í veg fyrir áform IOC. Hann telur að Bretland, Bandaríkin og Kanada séu meðal þessara fjörutíu þjóða og að hægt sé að koma í veg fyrir þessi áform áður en nefndin hittist þann 10. febrúar næstkomandi. „Vegna þessa tel ég ekki að við þurfum að taka neinar erfiðar ákvarðanir áður en Ólympíuleikarnir hefjast,“ sagði Bortniczuk. „Ef að við myndum sniðganga leikana verður bandalagið nægilega stórt til að gera leikana tilgangslausa.“ Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Þetta sagði Bortniczuk í kjölfar þess að Pólland, Litháen, Eistland og Lettland neituðu í sameiningu áformum Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að taka þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Úkraína hefur hótað því að sniðganga leikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt. BREAKING :#BNNPoland ReportsAccording to Kamil Bortniczuk, minister of sport and tourism for Poland, up to 40 nations could boycott the upcoming Olympic Games, rendering the entire tournament meaningless.#olympics #poland #Paris pic.twitter.com/KiIaqwhM8F— Gurbaksh Singh Chahal (@gchahal) February 2, 2023 Bortniczuk segist hafa trú á því að hægt sé að mynda bandalag allt að fjörutíu þjóða sem myndu vilja koma í veg fyrir áform IOC. Hann telur að Bretland, Bandaríkin og Kanada séu meðal þessara fjörutíu þjóða og að hægt sé að koma í veg fyrir þessi áform áður en nefndin hittist þann 10. febrúar næstkomandi. „Vegna þessa tel ég ekki að við þurfum að taka neinar erfiðar ákvarðanir áður en Ólympíuleikarnir hefjast,“ sagði Bortniczuk. „Ef að við myndum sniðganga leikana verður bandalagið nægilega stórt til að gera leikana tilgangslausa.“
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31