„Auðvitað er það missir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. febrúar 2023 21:00 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur kvatt íslenska landsliðið eftir að hafa spilað fyrir hönd Íslands í fimmtán ár og sett leikjamet. VÍSIR/VILHELM Landsliðshópur kvenna í fótbolta var kynntur í dag fyrir komandi æfingamót á Spáni. Þar verður Glódís Perla Viggósdóttir nýr fyrirliði eftir að Sara Björk Gunnarsdóttir lagði skóna á hilluna. Sara Björk var landsliðsfyrirliði um árabil og er leikjahæst í sögu landsliðsins með 139 landsleiki. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, segir að hennar verði saknað. „Þú þarft ekki annað en að skoða hennar prófíl sem knattspyrnukona undanfarin tíu ár til að sjá að það sem hún hefur gert úti og með landsliðinu er gríðarlega mikið. Hún gefur liðinu mikið sem einstaklingur bæði innan og utan vallar,“ „Auðvitað er það missir að missa konu á þessu leveli úr liðinu. En þetta er bara gangur fótbolta. Lífaldur knattsyrnukvenna er ekkert rosalega hár. Þetta er bara eitthvað sem við tökumst á við, vinnum út frá og gerum það bara vonandi vel,“ segir Þorsteinn. Þá gefst líklega tækifæri fyrir aðrar til að stíga upp? „Já, er það ekki alltaf. Það er bara næsti leikmaður sem spilar og ég hef enga trú á öðru en að við leysum þetta og gerum það vel.“ segir Þorsteinn. Ísland spilar við Skotland, Wales og Filippseyjar á Pinatar Cup á Spáni síðar í mánuðinum en um er að ræða fyrsta verkefnið eftir að Sara Björk lagði skóna á hilluna. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir, sem leikur með Bayern Munchen, tekur við bandinu, en hún hefur borið það síðustu ár þegar Sara hefur verið fjarverandi. „Við áttum spjall saman í byrjun árs. Ég tilkynnti þetta og við fórum yfir þetta. Hún veit af þessu og þetta er ekkert nýtt, þannig séð, fyrir hana,“ „Hún er búin að vera varafyrirliði hjá mér síðan ég byrjaði og ég hef enga trú á öðru en að hún muni gera þetta og halda áfram að spila vel fyrir okkur á sama tíma,“ segir Þorsteinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Sara Björk var landsliðsfyrirliði um árabil og er leikjahæst í sögu landsliðsins með 139 landsleiki. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, segir að hennar verði saknað. „Þú þarft ekki annað en að skoða hennar prófíl sem knattspyrnukona undanfarin tíu ár til að sjá að það sem hún hefur gert úti og með landsliðinu er gríðarlega mikið. Hún gefur liðinu mikið sem einstaklingur bæði innan og utan vallar,“ „Auðvitað er það missir að missa konu á þessu leveli úr liðinu. En þetta er bara gangur fótbolta. Lífaldur knattsyrnukvenna er ekkert rosalega hár. Þetta er bara eitthvað sem við tökumst á við, vinnum út frá og gerum það bara vonandi vel,“ segir Þorsteinn. Þá gefst líklega tækifæri fyrir aðrar til að stíga upp? „Já, er það ekki alltaf. Það er bara næsti leikmaður sem spilar og ég hef enga trú á öðru en að við leysum þetta og gerum það vel.“ segir Þorsteinn. Ísland spilar við Skotland, Wales og Filippseyjar á Pinatar Cup á Spáni síðar í mánuðinum en um er að ræða fyrsta verkefnið eftir að Sara Björk lagði skóna á hilluna. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir, sem leikur með Bayern Munchen, tekur við bandinu, en hún hefur borið það síðustu ár þegar Sara hefur verið fjarverandi. „Við áttum spjall saman í byrjun árs. Ég tilkynnti þetta og við fórum yfir þetta. Hún veit af þessu og þetta er ekkert nýtt, þannig séð, fyrir hana,“ „Hún er búin að vera varafyrirliði hjá mér síðan ég byrjaði og ég hef enga trú á öðru en að hún muni gera þetta og halda áfram að spila vel fyrir okkur á sama tíma,“ segir Þorsteinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira