Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2023 07:01 Ahmet Eyup Turkaslan var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést. Twitter Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. Turkaslan var leikmaður Yeni Malatyaspor í tyrknesku B-deildinni, en félagið greindi frá andláti markvarðarins á Twitter-síðu sinni í gær. Þegar þetta er ritað er tala látina komin yfir fimm þúsund manns. „Markvörðurinn okkar, Ahmet Eyup Turkaslan, týndi lífi sínu eftir að hafa lent undir rústum í jarðskjálftanum. Hvíldu í friði,“ sagði í tilkynningu félagsins á Twitter. „Við munum ekki gleyma þér, fallega manneskja.“ Başımız sağ olsun!Kalecimiz Ahmet Eyüp Türkaslan, meydana gelen depremde göçük altında kalarak, hayatını kaybetmiştir. Allah rahmet eylesin, mekanı cennet olsun.Seni unutmayacağız güzel insan.😢 pic.twitter.com/15yjH9Sa1H— Yeni Malatyaspor (@YMSkulubu) February 7, 2023 Turkaslan, sem var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést, en hann hafði leikið sex leiki fyrir Yeni Malatyaspor eftir að hafa gengið í raðir félagsins árið 2021. Yannick Bolasie, sem á sínum tíma lék með Crystal Palace og Everton en leikur nú með Caykur Rizespor í tyrknesku B-deildinni, er meðal þeirra sem hefur sent fjölskyldu og vinum Turkaslan samúðarkveðjur. „Hvíldu í friði bróðir Eyup Ahmet Turkaslan. Eina stundina sér maður einhvern á hliðarlínunni, en þá næstu er hann farinn. Ég sendi fjölskyldu hans og liðsfélögum hjá Yeni Malatyaspor samúðarkveðjur. Þetta eru ömurlegar fréttir og ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda.“ RIP brother Eyüp Ahmet Türkaslan 🙏🏿❤️One moment you can see someone in the dugout the next moment there gone 😪 my condolences to all his family and teammates at @YMSkulubu Devastating to hear and wish we can all continue to help everyone in need 🇹🇷🇸🇾— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) February 7, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Turkaslan var leikmaður Yeni Malatyaspor í tyrknesku B-deildinni, en félagið greindi frá andláti markvarðarins á Twitter-síðu sinni í gær. Þegar þetta er ritað er tala látina komin yfir fimm þúsund manns. „Markvörðurinn okkar, Ahmet Eyup Turkaslan, týndi lífi sínu eftir að hafa lent undir rústum í jarðskjálftanum. Hvíldu í friði,“ sagði í tilkynningu félagsins á Twitter. „Við munum ekki gleyma þér, fallega manneskja.“ Başımız sağ olsun!Kalecimiz Ahmet Eyüp Türkaslan, meydana gelen depremde göçük altında kalarak, hayatını kaybetmiştir. Allah rahmet eylesin, mekanı cennet olsun.Seni unutmayacağız güzel insan.😢 pic.twitter.com/15yjH9Sa1H— Yeni Malatyaspor (@YMSkulubu) February 7, 2023 Turkaslan, sem var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést, en hann hafði leikið sex leiki fyrir Yeni Malatyaspor eftir að hafa gengið í raðir félagsins árið 2021. Yannick Bolasie, sem á sínum tíma lék með Crystal Palace og Everton en leikur nú með Caykur Rizespor í tyrknesku B-deildinni, er meðal þeirra sem hefur sent fjölskyldu og vinum Turkaslan samúðarkveðjur. „Hvíldu í friði bróðir Eyup Ahmet Turkaslan. Eina stundina sér maður einhvern á hliðarlínunni, en þá næstu er hann farinn. Ég sendi fjölskyldu hans og liðsfélögum hjá Yeni Malatyaspor samúðarkveðjur. Þetta eru ömurlegar fréttir og ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda.“ RIP brother Eyüp Ahmet Türkaslan 🙏🏿❤️One moment you can see someone in the dugout the next moment there gone 😪 my condolences to all his family and teammates at @YMSkulubu Devastating to hear and wish we can all continue to help everyone in need 🇹🇷🇸🇾— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) February 7, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira