Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr býtum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. febrúar 2023 16:31 Saga stóð uppi sem sigurvegari. Vísir/Vilhelm Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 19 og gert er ráð fyrri að ný Idolstjarna verði krýnd um klukkan 20:30. Bæði munu þau flytja þrjú lög í kvöld, enda bara tvö eftir og ljóst að þau þurfa að sýna hvað í þeim býr svo þjóðin geti gert upp hug sinn hver sé næsta Idolstjarna. Bæði flytja þau lagið Leiðina heim, sem kemur úr lagasmíðabúðum Iceland Sync og Mantik Music og var samið síðasta haust. Kjalar tekur svo Baby One More Time með Britney Spears og Háa C með Móses Hightower. Saga Matthildur tekur Iris með The Goo Goo Dolls og A Change is Gonna Come með Sam Cooke. Undanfarnar fimm vikur höfum við fylgst með keppendum stíga á svið og þjóðin valið fólkið áfram. Tæplega þrjátíu lög hafa verið flutt á stórasviðinu í Idolhöllinni. Vísir hefur auðvitað tekið þau lög saman og til viðbótar þau lög sem verða flutt í kvöld og gert spilunarlista svo landinn geti hitað upp. Því miður hefur flutningur keppenda á lögunum ekki verið birtur á streymisveitum svo upprunalegar útgáfur laganna verða að duga í bili. Hér í vaktinni fyrir neðan verður farið yfir allt sem er í gangi á Idol-úrslitakvöldinu og farið vel yfir stöðuna. Fróðleiksmola og ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is eða hallgerdurj@stod2.is.
Útsendingin hefst klukkan 19 og gert er ráð fyrri að ný Idolstjarna verði krýnd um klukkan 20:30. Bæði munu þau flytja þrjú lög í kvöld, enda bara tvö eftir og ljóst að þau þurfa að sýna hvað í þeim býr svo þjóðin geti gert upp hug sinn hver sé næsta Idolstjarna. Bæði flytja þau lagið Leiðina heim, sem kemur úr lagasmíðabúðum Iceland Sync og Mantik Music og var samið síðasta haust. Kjalar tekur svo Baby One More Time með Britney Spears og Háa C með Móses Hightower. Saga Matthildur tekur Iris með The Goo Goo Dolls og A Change is Gonna Come með Sam Cooke. Undanfarnar fimm vikur höfum við fylgst með keppendum stíga á svið og þjóðin valið fólkið áfram. Tæplega þrjátíu lög hafa verið flutt á stórasviðinu í Idolhöllinni. Vísir hefur auðvitað tekið þau lög saman og til viðbótar þau lög sem verða flutt í kvöld og gert spilunarlista svo landinn geti hitað upp. Því miður hefur flutningur keppenda á lögunum ekki verið birtur á streymisveitum svo upprunalegar útgáfur laganna verða að duga í bili. Hér í vaktinni fyrir neðan verður farið yfir allt sem er í gangi á Idol-úrslitakvöldinu og farið vel yfir stöðuna. Fróðleiksmola og ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is eða hallgerdurj@stod2.is.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira