Kýldi ökumann í andlitið og flúði á brott Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 12. febrúar 2023 08:32 Vísir/Egill Ökumaður hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í nótt og tilkynnti líkamsárás. Sagði hann tvo einstaklinga hafa sest inn í bifreiðina hjá honum án leyfis og annar einstaklingurinn síðan kýlt hann í andlitið. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fram kemur að gerendurnir hafi flúið á fæti. Málið er í rannsókn. Þá var tilkynnt um slagsmál fyrir utan veitingastað í miðborginni. Lögreglan óskaði eftir sjúkraliði vegna áverka á árásarþola. Fram kemur að málið sé í rannsókn. Þá hafði lögreglan afskipti af einstakling sem gekk berserksgang inni á athafnasvæði lögreglustöðvar 2, sem sinnir útköllum í Hafnarfirði og Garðabæ. Fram kemur að lögreglumenn hafi gefið sig á tal við viðkomandi sem sýndi ógnandi hegðun og hótaði að beita skotvopni. Einstaklingurinn reyndist óvopnaður og var hann því yfirbugaður og vistaður í fangaklefa fyrir að hafa ekki hlýtt fyrirmælum og brotið lögreglusamþykkt Hafnafjarðar. Einnig barst tilkynning um einstakling sem áreitti gesti í samkvæmi og neitaði að yfirgefa vettvang. Fram kemur að einstaklingurinn hafi óhlýðnast fyrirmælum og verið með ógnandi tilburði gagnvart lögreglu. Einstaklingurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti fangaklefa. Þá var tilkynnt um þjófnað og líkamsárás í fyrirtæki í Breiðholti. Tveir einstaklingar voru grunaðir um þjófnað en þegar starfsmaður reyndi að ná tali af þeim veittist annar þeirra að starfsmanninum og færði hann í hálstak. Vitni kom starfsmanninum til bjargar og aðstoðaði hann við það að losna úr hálstakinu. Gerendur komust undan á fæti með vörurnar. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að málið sé í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fram kemur að gerendurnir hafi flúið á fæti. Málið er í rannsókn. Þá var tilkynnt um slagsmál fyrir utan veitingastað í miðborginni. Lögreglan óskaði eftir sjúkraliði vegna áverka á árásarþola. Fram kemur að málið sé í rannsókn. Þá hafði lögreglan afskipti af einstakling sem gekk berserksgang inni á athafnasvæði lögreglustöðvar 2, sem sinnir útköllum í Hafnarfirði og Garðabæ. Fram kemur að lögreglumenn hafi gefið sig á tal við viðkomandi sem sýndi ógnandi hegðun og hótaði að beita skotvopni. Einstaklingurinn reyndist óvopnaður og var hann því yfirbugaður og vistaður í fangaklefa fyrir að hafa ekki hlýtt fyrirmælum og brotið lögreglusamþykkt Hafnafjarðar. Einnig barst tilkynning um einstakling sem áreitti gesti í samkvæmi og neitaði að yfirgefa vettvang. Fram kemur að einstaklingurinn hafi óhlýðnast fyrirmælum og verið með ógnandi tilburði gagnvart lögreglu. Einstaklingurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti fangaklefa. Þá var tilkynnt um þjófnað og líkamsárás í fyrirtæki í Breiðholti. Tveir einstaklingar voru grunaðir um þjófnað en þegar starfsmaður reyndi að ná tali af þeim veittist annar þeirra að starfsmanninum og færði hann í hálstak. Vitni kom starfsmanninum til bjargar og aðstoðaði hann við það að losna úr hálstakinu. Gerendur komust undan á fæti með vörurnar. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að málið sé í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira