Þriðja mesta áhorfið í sögu Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 14:00 Patrick Mahomes fagnar sigri í leikslok. Hann er NFL-meistari í annað skiptið. AP/Abbie Parr Kansas City Chiefs varð NFL-meistari eftir 38-35 sigur á Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudagskvöldið en leikurinn var enn ein sönnun á vinsældum stærsta íþróttakappleiksins í Bandaríkjunum. Samkvæmt fyrstu tölum um áhorf þá skipar þessi nýjasti Super Bowl leikur sér í þriðja sætið á meðal þess sjónvarpsefnis sem hefur fengið mesta áhorf í sögu bandarísk sjónvarps. Talið er að 113 milljónir manna hafi horft á leikinn í Bandaríkjunum einum. Leikurinn var frábær skemmtun, mikið skorað og bauð upp á endurkomu Patrick Mahomes og félaga í Kansas City Chiefs. Super Bowl LVII averaged 113M viewers, per Fox https://t.co/awEQ5CBcIp— Sandra Golden (@sportsandra) February 14, 2023 Það eru bara tveir sjónvarpsviðburðir með meira áhorf í sögunni og það eru bæði Super Bowl leikir með Tom Brady. Mesta áhorf sögunnar var á leik New England Patriots og Seattle Seahawks árið 2015 eða 114,4 milljónir en 113,6 milljónir horfðu á leik Atlanta Falcons og New England Patriots árið 2017. Super Bowl LVII between the Chiefs and Eagles drew 113 million viewers.That makes it the most-watched Super Bowl in 6 years and the 3rd most-watched TV show EVER. pic.twitter.com/LFIcGfV4r5— Front Office Sports (@FOS) February 13, 2023 Áhorfið í ár er ágætis aukning frá árinu áður þegar 112,3 milljónir manna horfðu á leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals. Hálfleikstónleikar Rhianna fengu enn meira áhorf en leikurinn sjálfur en 118,7 milljónir horfðu á þá en það er bara hálfleikstónleikar Katy Perry frá 2015 sem hafa fengið meira áhorf í tengslum við Super Bowl. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sjá meira
Samkvæmt fyrstu tölum um áhorf þá skipar þessi nýjasti Super Bowl leikur sér í þriðja sætið á meðal þess sjónvarpsefnis sem hefur fengið mesta áhorf í sögu bandarísk sjónvarps. Talið er að 113 milljónir manna hafi horft á leikinn í Bandaríkjunum einum. Leikurinn var frábær skemmtun, mikið skorað og bauð upp á endurkomu Patrick Mahomes og félaga í Kansas City Chiefs. Super Bowl LVII averaged 113M viewers, per Fox https://t.co/awEQ5CBcIp— Sandra Golden (@sportsandra) February 14, 2023 Það eru bara tveir sjónvarpsviðburðir með meira áhorf í sögunni og það eru bæði Super Bowl leikir með Tom Brady. Mesta áhorf sögunnar var á leik New England Patriots og Seattle Seahawks árið 2015 eða 114,4 milljónir en 113,6 milljónir horfðu á leik Atlanta Falcons og New England Patriots árið 2017. Super Bowl LVII between the Chiefs and Eagles drew 113 million viewers.That makes it the most-watched Super Bowl in 6 years and the 3rd most-watched TV show EVER. pic.twitter.com/LFIcGfV4r5— Front Office Sports (@FOS) February 13, 2023 Áhorfið í ár er ágætis aukning frá árinu áður þegar 112,3 milljónir manna horfðu á leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals. Hálfleikstónleikar Rhianna fengu enn meira áhorf en leikurinn sjálfur en 118,7 milljónir horfðu á þá en það er bara hálfleikstónleikar Katy Perry frá 2015 sem hafa fengið meira áhorf í tengslum við Super Bowl. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn