Í endurhæfingu og erfðarannsókn vegna heilablóðfalls Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. febrúar 2023 13:32 Manuela Ósk Harðardóttir segir að þetta hefði farið verr ef hún hefði verið ein heima. Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir hefur þurft að hlúa vel að sér síðustu vikur, eftir að hún fékk heilablóðfall um jólin aðeins 39 ára gömul. Eins og fjallað var um hér á Lífinu þá var Manuela heppin að vera í heimsókn hjá frænku sinni þegar heilablóðfallið varð. Bjargaði hún lífi hennar með því að hringja strax á sjúkrabíl. „Ég ekki að vinna. Ég er í endurhæfingu á Grensás og sálfræðingi, ég er í sjúkraþjálfun og hitti lækni,“ sagði Manuela um bataferlið í Brennslunni í dag. „Þetta er búið að vera brekka.“ Ung og hraust Eftir heilablóðfallið lá hún í þrjár vikur á taugadeild Landspítalans. „Ég vissi ekki hvort ég myndi getað labbað aftur, ég gat ekki hreyft mig.“ Þegar hún gat byrjað að hreyfa sig aftur þurfti hún að styðja sig við göngugrind. Er hún enn að upplifa höfuðverki. „Ég fæ skjálfta í hendurnar og er pínu völt.“ Manuela segir að það hafi enginn ástæða fundist fyrir heilablóðfallinu, hún sé ung og hraust og tikki ekki í nein box fyrir heilablóðfall. Oft sé einfaldlega ekki ástæða. „En ég er í erfðarannsókn.“ Missti sjálfstæðið Hún vinnur nú að því að jafna sig eftir þetta mikla áfall og segir að andlega hafi þetta verið mjög erfitt vegna kvíða. Hún er með gott bakland og hefur þurft að treysta mikið á aðra síðustu vikur. „Ég mátti bara byrja að keyra í síðustu viku,“ útskýrir Manuela. „Maður missir svo mikið sjálfstæðið.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar ræðir hún um aðdraganda heilablóðfallsins og áhrifin sem veikindin höfðu á hana. „Lífið verður bara miklu dýrmætara.“ Klippa: Manuela Ósk ræðir um heilablóðfallið og batann Brennslan FM957 Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Manúela fékk heilablóðfall um jólin Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe á Íslandi lenti í því yfir hátíðirnar að fá heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Hún segist þakklát og heppin að ekki fór verr. 13. janúar 2023 16:16 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Eins og fjallað var um hér á Lífinu þá var Manuela heppin að vera í heimsókn hjá frænku sinni þegar heilablóðfallið varð. Bjargaði hún lífi hennar með því að hringja strax á sjúkrabíl. „Ég ekki að vinna. Ég er í endurhæfingu á Grensás og sálfræðingi, ég er í sjúkraþjálfun og hitti lækni,“ sagði Manuela um bataferlið í Brennslunni í dag. „Þetta er búið að vera brekka.“ Ung og hraust Eftir heilablóðfallið lá hún í þrjár vikur á taugadeild Landspítalans. „Ég vissi ekki hvort ég myndi getað labbað aftur, ég gat ekki hreyft mig.“ Þegar hún gat byrjað að hreyfa sig aftur þurfti hún að styðja sig við göngugrind. Er hún enn að upplifa höfuðverki. „Ég fæ skjálfta í hendurnar og er pínu völt.“ Manuela segir að það hafi enginn ástæða fundist fyrir heilablóðfallinu, hún sé ung og hraust og tikki ekki í nein box fyrir heilablóðfall. Oft sé einfaldlega ekki ástæða. „En ég er í erfðarannsókn.“ Missti sjálfstæðið Hún vinnur nú að því að jafna sig eftir þetta mikla áfall og segir að andlega hafi þetta verið mjög erfitt vegna kvíða. Hún er með gott bakland og hefur þurft að treysta mikið á aðra síðustu vikur. „Ég mátti bara byrja að keyra í síðustu viku,“ útskýrir Manuela. „Maður missir svo mikið sjálfstæðið.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar ræðir hún um aðdraganda heilablóðfallsins og áhrifin sem veikindin höfðu á hana. „Lífið verður bara miklu dýrmætara.“ Klippa: Manuela Ósk ræðir um heilablóðfallið og batann
Brennslan FM957 Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Manúela fékk heilablóðfall um jólin Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe á Íslandi lenti í því yfir hátíðirnar að fá heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Hún segist þakklát og heppin að ekki fór verr. 13. janúar 2023 16:16 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58
Manúela fékk heilablóðfall um jólin Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe á Íslandi lenti í því yfir hátíðirnar að fá heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Hún segist þakklát og heppin að ekki fór verr. 13. janúar 2023 16:16