Forseti spænsku deildarinnar vill að forseti Barcelona segi af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 12:30 Javier Tebas, forseti La Liga. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Þó það gangi loks vel innan vallar hjá Barcelona þá hefur enn einn skandallinn bankað upp á. Hefur Javier Tebas, forseti La Liga, sagt opinberlega að Joan Laporta, forseti Barcelona, ætti að segja af sér. Þannig er mál með vexti að nýverið komst í fréttirnar að Barcelona hefði greitt fyrirtæki í eigu José María Enríquez Negreira allt að 1,4 milljónir evra [217 milljónir íslenskra króna] frá árunum 2016 til 2018. Téður José María var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar. Loks þegar Börsungar virtust vera að finna taktinn innan vallar eftir döpur misseri þá kemur þetta mál upp á yfirborðið. La Liga, spænska úrvalsdeildin, getur ekkert aðhafst í málinu að svo stöddu vegna regluverks spænskrar knattspyrnu en Tebas vill einfaldlega að Laporta segi af sér nema forseti Börsunga geti útskýrt þessar 33 greiðslur upp á 217 milljónir íslenskra króna. Hann tekur fram að hann sé búinn að hafa samband við ríkissaksóknara og mun heyra bæði í UEFA og FIFA sé þess þörf. Þá sló Tebas því upp að mögulega væri um að ræða alvarlegra mál heldur en það sem Juventus er að glíma við á Ítalíu. Voru 15 stig dregin af Juventus á dögunum. Barcelona sjálft hefur hafið rannsókn á málinu en ekki er ljóst hvenær niðurstöðu er að vænta úr því. Tebas hefur að sama skapi sagt að Barcelona fái ekki að rannsaka málið eitt og óstudd. Á meðan sú rannsókn fer fram halda lærisveinar Xavi áfram að reyna endurheimta spænska meistaratitilinn en liðið er sem stendur á toppi La Liga. Joan Laporta, forseti Barcelona.EPA-EFE/Alejandro Garcia Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Þannig er mál með vexti að nýverið komst í fréttirnar að Barcelona hefði greitt fyrirtæki í eigu José María Enríquez Negreira allt að 1,4 milljónir evra [217 milljónir íslenskra króna] frá árunum 2016 til 2018. Téður José María var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar. Loks þegar Börsungar virtust vera að finna taktinn innan vallar eftir döpur misseri þá kemur þetta mál upp á yfirborðið. La Liga, spænska úrvalsdeildin, getur ekkert aðhafst í málinu að svo stöddu vegna regluverks spænskrar knattspyrnu en Tebas vill einfaldlega að Laporta segi af sér nema forseti Börsunga geti útskýrt þessar 33 greiðslur upp á 217 milljónir íslenskra króna. Hann tekur fram að hann sé búinn að hafa samband við ríkissaksóknara og mun heyra bæði í UEFA og FIFA sé þess þörf. Þá sló Tebas því upp að mögulega væri um að ræða alvarlegra mál heldur en það sem Juventus er að glíma við á Ítalíu. Voru 15 stig dregin af Juventus á dögunum. Barcelona sjálft hefur hafið rannsókn á málinu en ekki er ljóst hvenær niðurstöðu er að vænta úr því. Tebas hefur að sama skapi sagt að Barcelona fái ekki að rannsaka málið eitt og óstudd. Á meðan sú rannsókn fer fram halda lærisveinar Xavi áfram að reyna endurheimta spænska meistaratitilinn en liðið er sem stendur á toppi La Liga. Joan Laporta, forseti Barcelona.EPA-EFE/Alejandro Garcia
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira