UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2023 13:36 Gunnar Nelson er kominn með nýjan andstæðing. @ufceurope Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar. UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards. MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sjá meira
UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards.
MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sjá meira