Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 16:30 Adriana Lima mætti á verðlaunahátíð FIFA fyrr í vikunni. getty/Lionel Hahn Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá. FIFA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá.
FIFA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn