Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 19:35 Hakimi verður með PSG í seinni leiknum gegn Bayern. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31