Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2023 11:30 Lionel Messi náði sér ekki á strik í leikjunum gegn Bayern München. getty/Chris Brunskill Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira
Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira