Segir kjaraviðræður við OR hafa siglt í strand Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. mars 2023 14:58 Orkuveitan VÍSIR/VILHELM Samninganefnd VM og RSÍ segir að kjaraviðræður við Orkuveitu Reykjavíkur hafi siglt í strand. Lýst er yfir vonbrigðum með það sem samninganefndin lýsir sem óbilgjarnri og einstrengingslegri afstöðu OR í viðræðunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand. Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand.
Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira