Anníe Mist klikkaði á einni reglu og gerði sér erfitt fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerði vissulega mistök en sýndi síðan mikinn styrk með því að gera æfinguna aftur tveimur tímum síðar. @anniethorisdottir Það borgar sig að lesa reglubókina fyrir allar æfingar á leið sinni á heimsleikana í CrossFit og það fékk reynsluboltinn Anníe Mist Þórisdóttir að upplifa á eigin skinni í gær. Skjámynd/@anniethorisdottir Fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna lauk um helgina og nú er beðið eftir því að CrossFit samtökin fari yfir öll úrslit og staðfesti þau. Fjórðungsúrslitin buðu upp á fimm æfingar á þremur dögum og það reyndi því mikið á besta CrossFit fólkið að klára það en bestu tíu prósentin úr opna hlutanum fengu að keppa í fjórðungsúrslitunum. Anníe Mist greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hafi notað „ólöglegt“ hjálpartæki í einni æfingunni á þriðja og síðasta degi fjórðungsúrslita undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe notaði nefnilega griphanska við upplyftingarnar í lokaæfingunni en það er bannað samkvæmt reglum keppninnar. Keppendur verða að treysta hundrað prósent á sínar hendur í þeirri æfingu. „Svooo. Ég hélt að ég væri búin með fjórðungsúrslitin,“ skrifaði Anníe Mist og bætti svo við: „Lesa reglurnar: Engir griphanskar leyfði á slánni,“ skrifaði Anníe. Skjámynd/@anniethorisdottir Þetta þýðir að hún getur ekki skilað inn þessari æfingu því hún yrði dæmd dauð og ómerk sem hefði skilað henni núll stigum. Eina leiðin var því að endurtaka æfinguna og sleppa griphönskunum. Hún lét þetta samt ekki stoppa sig. Sagðist myndi taka sér tveggja tíma hvíld til að ná aftur kröftum sínum og reyna svo aftur við þessa krefjandi æfingu. Það þarf ekki að koma neinum á óvart sem þekkja til Anníe að hún lætur mótlætið ekki stoppa sig, ekki áður og alls ekki núna. Það er samt ljóst að þetta hafði áhrif á heildarárangur Anníe enda ekki auðvelt að þurfa að gera þessa krefjandi æfingu tvisvar sinnum á sama degi. Hún ætlaði sér hins vegar inn í undanúrslitin og það lítur út fyrir að henni hafi tekist það. CrossFit Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Sjá meira
Skjámynd/@anniethorisdottir Fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna lauk um helgina og nú er beðið eftir því að CrossFit samtökin fari yfir öll úrslit og staðfesti þau. Fjórðungsúrslitin buðu upp á fimm æfingar á þremur dögum og það reyndi því mikið á besta CrossFit fólkið að klára það en bestu tíu prósentin úr opna hlutanum fengu að keppa í fjórðungsúrslitunum. Anníe Mist greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hafi notað „ólöglegt“ hjálpartæki í einni æfingunni á þriðja og síðasta degi fjórðungsúrslita undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe notaði nefnilega griphanska við upplyftingarnar í lokaæfingunni en það er bannað samkvæmt reglum keppninnar. Keppendur verða að treysta hundrað prósent á sínar hendur í þeirri æfingu. „Svooo. Ég hélt að ég væri búin með fjórðungsúrslitin,“ skrifaði Anníe Mist og bætti svo við: „Lesa reglurnar: Engir griphanskar leyfði á slánni,“ skrifaði Anníe. Skjámynd/@anniethorisdottir Þetta þýðir að hún getur ekki skilað inn þessari æfingu því hún yrði dæmd dauð og ómerk sem hefði skilað henni núll stigum. Eina leiðin var því að endurtaka æfinguna og sleppa griphönskunum. Hún lét þetta samt ekki stoppa sig. Sagðist myndi taka sér tveggja tíma hvíld til að ná aftur kröftum sínum og reyna svo aftur við þessa krefjandi æfingu. Það þarf ekki að koma neinum á óvart sem þekkja til Anníe að hún lætur mótlætið ekki stoppa sig, ekki áður og alls ekki núna. Það er samt ljóst að þetta hafði áhrif á heildarárangur Anníe enda ekki auðvelt að þurfa að gera þessa krefjandi æfingu tvisvar sinnum á sama degi. Hún ætlaði sér hins vegar inn í undanúrslitin og það lítur út fyrir að henni hafi tekist það.
CrossFit Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti