Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:00 Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk úr 9 skotum í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. „Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira