Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 21:28 Julian Nagelsmann virðist vera að missa starfið hjá Bayern Munchen. Vísir/Getty Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. Julian Nagelsmann hefur verið þjálfari Bayern Munchen síðan árið 2021 en liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út stórlið PSG. Fabrizio Romano, hinn virti blaðamaður, greindi frá því á Twitter í kvöld að Bayern væri að íhuga það að reka Nagelsmann og skrifaði svo stuttu síðar að fréttirnar væru staðfestar og að Thomas Tuchel væri búinn að samþykkja að taka við liðinu. Exclusive news confirmed: Thomas Tuchel becomes new FC Bayern head coach, full agreement in place. He has already accepted the job. #FCBayernContract agreed, documents are being prepared tonight. pic.twitter.com/HFnOSwoU1m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýska blaðið Bild greinir einnig frá málinu en Tuchel var síðast þjálfari Chelsea en var sagt upp í haust og Graham Potter ráðinn í staðinn. Næsti leikur Bayern í deildinni er gegn Dortmund um aðra helgi en Dortmund er í efsta sæti deildarinnar, einu stigi á undan Bayern. EXCLUSIVE: FC Bayern are seriously considering to sack Julian Nagelsmann. Decision being discussed internally, the club could fire him soon. #FCBayern Understand Thomas Tuchel leading candidate to potentially take FC Bayern job.More to follow. pic.twitter.com/YpnTHsgbhy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Julian Nagelsmann hefur verið þjálfari Bayern Munchen síðan árið 2021 en liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út stórlið PSG. Fabrizio Romano, hinn virti blaðamaður, greindi frá því á Twitter í kvöld að Bayern væri að íhuga það að reka Nagelsmann og skrifaði svo stuttu síðar að fréttirnar væru staðfestar og að Thomas Tuchel væri búinn að samþykkja að taka við liðinu. Exclusive news confirmed: Thomas Tuchel becomes new FC Bayern head coach, full agreement in place. He has already accepted the job. #FCBayernContract agreed, documents are being prepared tonight. pic.twitter.com/HFnOSwoU1m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýska blaðið Bild greinir einnig frá málinu en Tuchel var síðast þjálfari Chelsea en var sagt upp í haust og Graham Potter ráðinn í staðinn. Næsti leikur Bayern í deildinni er gegn Dortmund um aðra helgi en Dortmund er í efsta sæti deildarinnar, einu stigi á undan Bayern. EXCLUSIVE: FC Bayern are seriously considering to sack Julian Nagelsmann. Decision being discussed internally, the club could fire him soon. #FCBayern Understand Thomas Tuchel leading candidate to potentially take FC Bayern job.More to follow. pic.twitter.com/YpnTHsgbhy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira