Hundur og hæna elska að fara saman á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. mars 2023 20:06 Dreki og Svanhvít, sem elska að fara á hestbak saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Dreki er ein af skærustu kvikmyndastjörnunum landsins um þessar mundir því hann leikur stórt hlutverk í myndinni „Á ferð með mömmu“. Þegar Dreki vill hafa það rólegt og njóta lífsins heima hjá sér í sveitinni þá finnst honum skemmtilegast að fara á hestbak með hænunni Svanhvíti. Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend
Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira