Mjög veik eftir 40 tíma föstu: „Hélt að ég myndi deyja“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. apríl 2023 08:13 Einkaþjálfarinn Gurrý var gestur Bakarísins á Bylgjunni síðustu helgi. „Spáiði í því hvað það er þreytandi að vera alltaf í megrun?“ Segir einkaþjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Ekki fara í ræktina til að grennast Gurrý talaði meðal annars um skaðsemi skyndilausna þegar kemur að heilsunni og mikilvægi þess að hvatinn sé réttur þegar fólk byrjar að æfa eða huga að einhvers konar lífstílsbreytingum. Það virkar ekki að fara í ræktina til að fara að grenna sig. Það virkar eiginlega aldrei því að þetta er svo vondur hvati. Það er miklu meiri hvati að fara á æfingu því að ég veit að mér líður betur. Einnig segir hún mikilvægt að fólk sé ekki að reyna að passa inn í einhverja staðalímynd og átti sig á því að líkamar eru ólíkir og því misjafnt hvað hentar hverjum og einum. „Þegar við elskum okkur eins og við erum þá förum við að hugsa betur um okkur.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Mikil hugarfarsbreyting hefur verið undanfarin ár þegar kemur að líkamlegri heilsu sem Gurrý segir vel en þó séu alltaf einhverjir sem freistist til þess að leita í skyndilausnir til að reyna að bæta heilsuna. Í haust fara af stað þættirnir Gerum betur með Gurrý á Stöð 2 en þar mun Gurrý fylgja sjö einstaklingum í átta vikur. „Þetta er allt fólk sem hefur ekkert verið að hreyfa sig og er fólk á öllum aldri. Þetta mun ekkert snúast um kíló, ekki neitt,“ segir Gurrý en þættirnir eiga að ganga út á að koma hreyfingunni inn í þeirra líf. Föstur klárlega ekki fyrir alla Í þættinum er meðal annars fræðst um hreyfingu, mataræði, föstur, streitu, breytingaskeiðið, offitu og margt fleira en Gurrý impraði á því að fólk þurfi að vera meðvitað um að það sem henti einum þurfi alls ekki að henta öllum. Sem dæmi um þetta hafi hópurinn prófað að fasta saman í 36 - 40 tíma og segir Gurrý farir sínar ekki sléttar af þeirri lífsreynslu. Ég hélt bara að ég myndi deyja. Ég varð ekkert eðlilega lasin eftir þetta. Líkaminn minn þolir þetta ekki en svo eru aðrir sem þola þetta. Ég ætla aldrei að fasta aftur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Bylgjan Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem getur tekið ungt fólk“ „Við eigum öll að nota sólarvörn allt árið, líka um hávetur þegar sólin skín ekki,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir í viðtali í Bakaríinu. 4. apríl 2023 13:00 „Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 29. mars 2023 11:38 Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 24. mars 2023 11:50 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Ekki fara í ræktina til að grennast Gurrý talaði meðal annars um skaðsemi skyndilausna þegar kemur að heilsunni og mikilvægi þess að hvatinn sé réttur þegar fólk byrjar að æfa eða huga að einhvers konar lífstílsbreytingum. Það virkar ekki að fara í ræktina til að fara að grenna sig. Það virkar eiginlega aldrei því að þetta er svo vondur hvati. Það er miklu meiri hvati að fara á æfingu því að ég veit að mér líður betur. Einnig segir hún mikilvægt að fólk sé ekki að reyna að passa inn í einhverja staðalímynd og átti sig á því að líkamar eru ólíkir og því misjafnt hvað hentar hverjum og einum. „Þegar við elskum okkur eins og við erum þá förum við að hugsa betur um okkur.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Mikil hugarfarsbreyting hefur verið undanfarin ár þegar kemur að líkamlegri heilsu sem Gurrý segir vel en þó séu alltaf einhverjir sem freistist til þess að leita í skyndilausnir til að reyna að bæta heilsuna. Í haust fara af stað þættirnir Gerum betur með Gurrý á Stöð 2 en þar mun Gurrý fylgja sjö einstaklingum í átta vikur. „Þetta er allt fólk sem hefur ekkert verið að hreyfa sig og er fólk á öllum aldri. Þetta mun ekkert snúast um kíló, ekki neitt,“ segir Gurrý en þættirnir eiga að ganga út á að koma hreyfingunni inn í þeirra líf. Föstur klárlega ekki fyrir alla Í þættinum er meðal annars fræðst um hreyfingu, mataræði, föstur, streitu, breytingaskeiðið, offitu og margt fleira en Gurrý impraði á því að fólk þurfi að vera meðvitað um að það sem henti einum þurfi alls ekki að henta öllum. Sem dæmi um þetta hafi hópurinn prófað að fasta saman í 36 - 40 tíma og segir Gurrý farir sínar ekki sléttar af þeirri lífsreynslu. Ég hélt bara að ég myndi deyja. Ég varð ekkert eðlilega lasin eftir þetta. Líkaminn minn þolir þetta ekki en svo eru aðrir sem þola þetta. Ég ætla aldrei að fasta aftur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Bylgjan Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem getur tekið ungt fólk“ „Við eigum öll að nota sólarvörn allt árið, líka um hávetur þegar sólin skín ekki,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir í viðtali í Bakaríinu. 4. apríl 2023 13:00 „Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 29. mars 2023 11:38 Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 24. mars 2023 11:50 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
„Þetta er sjúkdómur sem getur tekið ungt fólk“ „Við eigum öll að nota sólarvörn allt árið, líka um hávetur þegar sólin skín ekki,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir í viðtali í Bakaríinu. 4. apríl 2023 13:00
„Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 29. mars 2023 11:38
Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 24. mars 2023 11:50