Laufey á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 14:57 Laufey Guðjónsdóttir er á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra í menningamálaráðuneytinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér um að skipa í stöðuna. Vísir/Kvikmyndamiðstöð/Vilhelm Alls sóttu átján manns um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með næstu mánaðarmótum. Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent