Laufey á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 14:57 Laufey Guðjónsdóttir er á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra í menningamálaráðuneytinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér um að skipa í stöðuna. Vísir/Kvikmyndamiðstöð/Vilhelm Alls sóttu átján manns um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með næstu mánaðarmótum. Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira