Ríkið samdi við hjúkrunarfræðinga Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2023 21:55 Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst á laugardag. Vísir/Vilhelm Fulltrúar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins skrifuðu undir nýjan kjarasamninga í dag. Samningurinn er sagður tryggja launahækkanir og kjarabætur fyrir hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu næsta árið. Líkt og aðrir kjarasamningar sem skrifað hefur verið undir nýlega er samningurinn til tólf mánaða. Hann gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í tilkynningu á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kemur fram að samningurinn sé í takt við áherslur sem félagið lagði upp með við upphaf viðræðna við ríkið. Hann feli í sér breytingar á vaktaálagi og vaktahvata auk verkáætlunar um atriði sem verða tekin til sérstakrar skoðunar á samningstímanum. Þar á meðal eru vinnutími í dagvinnu og vaktavinnu, endurskoðun veikindakafla samningsins og fleira. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn og hefst hún á hádegi laugardaginn 15. apríl. Henni lýkur á hádegi mánudaginn 24. apríl. Aðeins hjúkrunarfræðingar með fulla aðild að félaginu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg hefst á á föstudag, 14. apríl. Samningaviðræður við önnur sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa enn yfir. Heilbrigðismál Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Líkt og aðrir kjarasamningar sem skrifað hefur verið undir nýlega er samningurinn til tólf mánaða. Hann gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í tilkynningu á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kemur fram að samningurinn sé í takt við áherslur sem félagið lagði upp með við upphaf viðræðna við ríkið. Hann feli í sér breytingar á vaktaálagi og vaktahvata auk verkáætlunar um atriði sem verða tekin til sérstakrar skoðunar á samningstímanum. Þar á meðal eru vinnutími í dagvinnu og vaktavinnu, endurskoðun veikindakafla samningsins og fleira. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn og hefst hún á hádegi laugardaginn 15. apríl. Henni lýkur á hádegi mánudaginn 24. apríl. Aðeins hjúkrunarfræðingar með fulla aðild að félaginu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg hefst á á föstudag, 14. apríl. Samningaviðræður við önnur sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa enn yfir.
Heilbrigðismál Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira