Mörg þúsund lítrar málningar láku í Mosfellsbæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. apríl 2023 21:38 Mörg þúsund lítrar af málningu láku út á veginn þegar farmur flutningabíls valt á Vesturlandsvegi við Varmá í Mosfellsbæ. Vísir/Kristín Mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á þjóðveginn við Varmá í Mosfellsbæ þegar farmur bíls valt um hálf sex leytið í kvöld. Fulltrúar Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlitsins og efnaeyðingar Terra eru að vinna að því að hreinsa upp málninguna. Að sögn fulltrúa Slökkviliðsins valt farmur flutningabíls á Vesturlandsvegi um hálf sex leytið með þeim afleiðingum að mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á veginn. Bíllinn sjálfur hafi ekki oltið, aðeins farmurinn. Ljósmyndir af vettvangi við Varmá þar sem þúsundir lítra af hvítri málningu láku niður á veginn þegar farmur bíls valt.Aðsent Þá séu fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins, Vegagerðarinnar, tryggingafélaga og efnaeyðingar Terra komnir á staðinn til að hreinsa upp málninguna. Tveir lokunarbílar eru komnir frá Vegagerðinni til að loka veginum í kjölfarið verði reynt að hreinsa þetta eins vel og hægt er. „Það er verið að blanda sandi við málninguna núna og tína upp körin upp á bíl. Þetta er smám saman að vinnast,“ sagði fulltrúi Slökkviliðsins í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort aðgerðin tæki langan tíma sagði hann „Þetta klárast fyrir miðnætti.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Þar má sjá að auk slökkviliðsins eru sjúkrabílar og lögreglubílar á staðnum. Mosfellsbær Slökkvilið Samgönguslys Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Að sögn fulltrúa Slökkviliðsins valt farmur flutningabíls á Vesturlandsvegi um hálf sex leytið með þeim afleiðingum að mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á veginn. Bíllinn sjálfur hafi ekki oltið, aðeins farmurinn. Ljósmyndir af vettvangi við Varmá þar sem þúsundir lítra af hvítri málningu láku niður á veginn þegar farmur bíls valt.Aðsent Þá séu fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins, Vegagerðarinnar, tryggingafélaga og efnaeyðingar Terra komnir á staðinn til að hreinsa upp málninguna. Tveir lokunarbílar eru komnir frá Vegagerðinni til að loka veginum í kjölfarið verði reynt að hreinsa þetta eins vel og hægt er. „Það er verið að blanda sandi við málninguna núna og tína upp körin upp á bíl. Þetta er smám saman að vinnast,“ sagði fulltrúi Slökkviliðsins í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort aðgerðin tæki langan tíma sagði hann „Þetta klárast fyrir miðnætti.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Þar má sjá að auk slökkviliðsins eru sjúkrabílar og lögreglubílar á staðnum.
Mosfellsbær Slökkvilið Samgönguslys Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira