Líkleg riða á öðru stóru býli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 14. apríl 2023 11:06 Vísir/Vilhelm Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst á öðru býli í Miðfjarðarhólfi. Smitið hefur ekki verið staðfest endanlega en yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun segir unnið út frá því að um riðu sé að ræða. Í síðustu viku greindist riða á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnaþingi og fella þurfti allar tæplega sjö hundruð kindurnar á bænum. Riða hefur ekki áður greinst á svæðinu, eða í svokölluðu Miðfjarðarhólfi, og bændum var því frjálst að flytja kindur á milli bæja. Tuttugu kindur úr hjörðinni höfðu verið fluttar annað og í forgangi var að greina sýni sem tekin voru úr þeim til að varpa ljósi á mögulega dreifingu í sveitinni. Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst í einni þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá MAST, segir að stórt býli sé undir með um sjö hundruð kindur. Fari sem horfir þarf að fella þær allar. Loka niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. Sigurborg segir mikilvægt að ná að fella kindurnar fyrir sauðburð sem er á allra næsta leyti, bæði vegna þess að kindunum fjölgar og einnig sökum þess að smithættan er sérstaklega mikil við þær aðstæður. „Það þarf allt að ganga upp til þess að svo verði. Það ekki bara aflífun heldur þarf líka að farga hræum. Og síðustu fréttir af Kölku eru þær að þar er bilun og þeir geta ekki tekið við þeim til brennslu. Þá er bara ein leið og það er að urða. Og það er í höndum annarra aðila að ákveða það. Það eru Umhverfisstofnun og sveitarfélögin sem sjá um það,“ segir Sigurborg sem tekur fram að kindurnar verði ekki felldar fyrr en ákvörðun liggur fyrir um slíkt. Dýr Dýraheilbrigði Húnaþing vestra Riða í Miðfirði Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Í síðustu viku greindist riða á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnaþingi og fella þurfti allar tæplega sjö hundruð kindurnar á bænum. Riða hefur ekki áður greinst á svæðinu, eða í svokölluðu Miðfjarðarhólfi, og bændum var því frjálst að flytja kindur á milli bæja. Tuttugu kindur úr hjörðinni höfðu verið fluttar annað og í forgangi var að greina sýni sem tekin voru úr þeim til að varpa ljósi á mögulega dreifingu í sveitinni. Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst í einni þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá MAST, segir að stórt býli sé undir með um sjö hundruð kindur. Fari sem horfir þarf að fella þær allar. Loka niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. Sigurborg segir mikilvægt að ná að fella kindurnar fyrir sauðburð sem er á allra næsta leyti, bæði vegna þess að kindunum fjölgar og einnig sökum þess að smithættan er sérstaklega mikil við þær aðstæður. „Það þarf allt að ganga upp til þess að svo verði. Það ekki bara aflífun heldur þarf líka að farga hræum. Og síðustu fréttir af Kölku eru þær að þar er bilun og þeir geta ekki tekið við þeim til brennslu. Þá er bara ein leið og það er að urða. Og það er í höndum annarra aðila að ákveða það. Það eru Umhverfisstofnun og sveitarfélögin sem sjá um það,“ segir Sigurborg sem tekur fram að kindurnar verði ekki felldar fyrr en ákvörðun liggur fyrir um slíkt.
Dýr Dýraheilbrigði Húnaþing vestra Riða í Miðfirði Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira