Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2023 18:24 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Samfélagið er slegið í Húnaþingi vestra eftir að riða kom upp á tveimur bæjum. Sveitastjóri segir skellinn ef til vill meiri en ella þar sem hólfið hafi áður verið talið hreint. Formaður Bændasamtakanna vill að aukinn kraftur sé settur í rannsókn á verndandi arfgerð. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira