Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannlækninga 7,1 milljarður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. apríl 2023 06:52 Aukinn kostnað má meðal annars rekja til svæfinga en í sumum tilvikum þarf að gera við næstum hverja einustu tönn. Getty(NordicPhotos Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannviðgerða og tannréttinga nam 7,1 milljarði króna í fyrra. Þar af voru 450 milljónir vegna tannréttinga. Útgjöldin hafa farið síhækkandi frá 2014, þegar þau voru 2,2 milljarðar króna. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna. Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna.
Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira