Hugrún Halldórsdóttir komin á fast Íris Hauksdóttir skrifar 19. apríl 2023 16:01 Hugrún fann ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar Fjölmiðlakonan og fegurðardísin Hugrún Halldórsdóttir hefur lengi verið á meðal eftirsóttustu kvenna landsins. Hún hefur nú fundið ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar tæknistjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Stokks Software, en þau störfuðu lengi saman á Stöð 2 og Vísi. Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“ Ástin og lífið Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“
Ástin og lífið Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira