Rodgers fetar í spor Favre og semur við Jets Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 08:00 Aaron Rodgers hefur spilað sinn síðasta leik í grænni treyju Green Bay Packers. Patrick McDermott/Getty Images Félagaskipti Aaron Rodgers frá Green Bay Packers til New York Jets í NFL-deildinni eru svo gott sem frágengin. Rodgers á að blása lífi í lið Jets sem hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Hin 39 ára gamli Rodgers er án efa ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar þó leikstjórnandinn sé kominn til ára sinna. Hann hefur einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og sama ár, 2011, var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Þá hefur Rodgers fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFl-deildarinnar. Þar á meðal vorið 2020 og 2021. Eftir að síðustu leiktíð lauk var óvíst hvað Rodgers tæki sér fyrir hendur en á endanum ákvað hann að feta í fótspor Brett Favre sem var skipt frá Green Bay til Jets árið 2009. Samkvæmt heimildum vestanhafs fær Green Bay Packers ágætis pakka frá Jets í skiptum fyrir Rodgers sem skrifaði undir þriggja ára framlengingu á síðasta ári upp á 150 milljónir Bandaríkjadala [20,5 milljarðar íslenskra króna]. Trade compensation, per sources:Jets get: Aaron Rodgers, pick No. 15, a 2023 5th-rd pick (No. 170).Packers get: Pick No. 13, a 2023 2nd-rd pick (No. 42), a 6th-rd pick (No. 207), a conditional 2024 2nd-rd pick that becomes a 1st if Rodgers plays 65 percent of the plays. pic.twitter.com/Q2vUMfyZGH— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 24, 2023 Talið er að Rodgers verði númer 8 hjá New York Jets eftir að hafa spilað í treyju 12 undanfarin ár hjá Packers. NFL Tengdar fréttir Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sjá meira
Hin 39 ára gamli Rodgers er án efa ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar þó leikstjórnandinn sé kominn til ára sinna. Hann hefur einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og sama ár, 2011, var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Þá hefur Rodgers fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFl-deildarinnar. Þar á meðal vorið 2020 og 2021. Eftir að síðustu leiktíð lauk var óvíst hvað Rodgers tæki sér fyrir hendur en á endanum ákvað hann að feta í fótspor Brett Favre sem var skipt frá Green Bay til Jets árið 2009. Samkvæmt heimildum vestanhafs fær Green Bay Packers ágætis pakka frá Jets í skiptum fyrir Rodgers sem skrifaði undir þriggja ára framlengingu á síðasta ári upp á 150 milljónir Bandaríkjadala [20,5 milljarðar íslenskra króna]. Trade compensation, per sources:Jets get: Aaron Rodgers, pick No. 15, a 2023 5th-rd pick (No. 170).Packers get: Pick No. 13, a 2023 2nd-rd pick (No. 42), a 6th-rd pick (No. 207), a conditional 2024 2nd-rd pick that becomes a 1st if Rodgers plays 65 percent of the plays. pic.twitter.com/Q2vUMfyZGH— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 24, 2023 Talið er að Rodgers verði númer 8 hjá New York Jets eftir að hafa spilað í treyju 12 undanfarin ár hjá Packers.
NFL Tengdar fréttir Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sjá meira
Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32