Sagðir hafa ráðið sama lögmanninn Máni Snær Þorláksson skrifar 25. apríl 2023 18:27 Don Lemon og Tucker Carlson eru sagðir hafa ráðið sama lögmanninn. Þeir misstu báðir vinnuna í gær. Getty/Mike Copolla/Jason Koerner Fjölmiðlamennirnir Tucker Carlson og Don Lemon eiga það sameiginlegt að hafa báðir misst vinnuna í gær. Carlson hætti hjá Fox News og Lemon var rekinn frá CNN. Það er þó ekki það eina sem þeir eiga sameiginlegt því þeir eru sagðir hafa báðir ráðið sama stjörnulögmanninn til að hjálpa sér vegna starfslokanna. Lögmaðurinn sem um ræðir heitir Bryan Freedman en sá er meðal annars þekktur fyrir að hjálpa sjónvarpsfólki að fá miklar bætur frá fyrirtækjum efttir að leiðir þeirra skilja. Þá er hann einnig lögmaður leikarans Vin Diesel, leikstjórans Quentin Tarantino og söngkonunnar Mariah Carey. New York Times greindi frá því í gærkvöldi að Lemon væri búinn að ráða Freedman og samkvæmt heimildum Business Insider hefur Carlson gert slíkt hið sama. Brian Stelter, fyrrverandi fréttamaður CNN, fullyrðir einnig að Carlson og Lemon hafi báðir ráðið Freedman í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur þó ekki fengið það staðfest frá Freedman. Þeir Carlson og Lemon virðast báðir vera ósáttir með hvernig starfslokum þeirra var háttað. Carlson segist einungis hafa fengið að vita það að hann væri að hætta tíu mínútum áður en það var tilkynnt opinberlega. Þá segist Lemon hafa fengið að heyra það frá umboðsmanni sínum að hann hefði verið rekinn en ekki yfirmönnum sínum. „Ég er orðlaus. Eftir 17 ár hjá CNN hefði ég haldið að einhver af stjórnendunum hefðu haft sómann til að segja sér fréttirnar beint,“ skrifaði Lemon í tilkynningu sem hann birti á Twitter. Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Lögmaðurinn sem um ræðir heitir Bryan Freedman en sá er meðal annars þekktur fyrir að hjálpa sjónvarpsfólki að fá miklar bætur frá fyrirtækjum efttir að leiðir þeirra skilja. Þá er hann einnig lögmaður leikarans Vin Diesel, leikstjórans Quentin Tarantino og söngkonunnar Mariah Carey. New York Times greindi frá því í gærkvöldi að Lemon væri búinn að ráða Freedman og samkvæmt heimildum Business Insider hefur Carlson gert slíkt hið sama. Brian Stelter, fyrrverandi fréttamaður CNN, fullyrðir einnig að Carlson og Lemon hafi báðir ráðið Freedman í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur þó ekki fengið það staðfest frá Freedman. Þeir Carlson og Lemon virðast báðir vera ósáttir með hvernig starfslokum þeirra var háttað. Carlson segist einungis hafa fengið að vita það að hann væri að hætta tíu mínútum áður en það var tilkynnt opinberlega. Þá segist Lemon hafa fengið að heyra það frá umboðsmanni sínum að hann hefði verið rekinn en ekki yfirmönnum sínum. „Ég er orðlaus. Eftir 17 ár hjá CNN hefði ég haldið að einhver af stjórnendunum hefðu haft sómann til að segja sér fréttirnar beint,“ skrifaði Lemon í tilkynningu sem hann birti á Twitter.
Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira