Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 12:30 Undanfarin ár hefur verið mjög hagstætt að vera umboðsmaður Erling Haaland. Getty/Joe Prior Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Nauðsynlegt fyrir félagið og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Sjá meira
Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Nauðsynlegt fyrir félagið og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Sjá meira