Íslenskar og grænar lausnir kynntar Japönum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2023 13:37 Ísland fer með hinum Norðurlöndunum á heimssýninguna í Japan árið 2025. Getty Ísland mun ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð kynna grænar lausnir á heimssýningunni í Osaka í Japan árið 2025. Norðurlöndin sýna undir einum hatti á sýningunni. Búist er við að 28 milljónir manna muni heimsækja sýninguna. „Norðurlöndin eiga sér langa sögu samvinnu. Það lá beint við að vinna þetta saman í ljósi þess að viðskiptaumhverfi þessara landa er mjög líkt og löndin hafa öll lagt áherslu á að þróa lausnir í þágu grænna umskipta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu sem barst frá Íslandsstofu. Þar segir að Japan sé þriðja stærsta hagkerfi heims og því mikil viðskiptatækifæri. Norðurlöndin muni vinna saman að því að efla viðskiptasambönd landanna á sýningunni og lögð verði sérstök áhersla á grænar lausnir. Þá hefur Norræna ráðherranefndin samþykkt að Norðurlöndin verði sálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í kringum heimssýninguna sé því í samræmi við þá stefnu. Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni fyrir gerð sýningarskála Norðurlandanna sem mun rísa á tæplega þúsund fermetra svæði á sýningunni. Þar er gert ráð fyrir sýningarsvæðinu sjálfu, kaffihúsi, munaverslun auk ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Heimssýningin verður dagana 13. apríl til 13. október árið 2025. Noregur Japan Danmörk Svíþjóð Finnland Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
„Norðurlöndin eiga sér langa sögu samvinnu. Það lá beint við að vinna þetta saman í ljósi þess að viðskiptaumhverfi þessara landa er mjög líkt og löndin hafa öll lagt áherslu á að þróa lausnir í þágu grænna umskipta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu sem barst frá Íslandsstofu. Þar segir að Japan sé þriðja stærsta hagkerfi heims og því mikil viðskiptatækifæri. Norðurlöndin muni vinna saman að því að efla viðskiptasambönd landanna á sýningunni og lögð verði sérstök áhersla á grænar lausnir. Þá hefur Norræna ráðherranefndin samþykkt að Norðurlöndin verði sálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í kringum heimssýninguna sé því í samræmi við þá stefnu. Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni fyrir gerð sýningarskála Norðurlandanna sem mun rísa á tæplega þúsund fermetra svæði á sýningunni. Þar er gert ráð fyrir sýningarsvæðinu sjálfu, kaffihúsi, munaverslun auk ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Heimssýningin verður dagana 13. apríl til 13. október árið 2025.
Noregur Japan Danmörk Svíþjóð Finnland Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent