Van Nistelrooy dansaði í klefanum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 17:00 Ruud van Nistelrooy fagnar sigri í bikarúrslitaleiknum. Getty/Herman Dingler Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud van Nistelrooy vann marga titla með PSV, Manchester United og Real Madrid á sínum leikmannaferli og nú er hann farinn að vinna titla sem þjálfari. Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Hollenski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Sjá meira
Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl)
Hollenski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Sjá meira