Mikil spenna á Íslandsmótinu í sundi Garpa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 19:16 Það er líf og fjör á Íslandsmóti Garpa í sundi. Aðsend Mikil spenna og gleði ríkir í Kópavogslauginni, en þar fer fram Íslandsmótið í sundi. Keppendur eru 25 ára til rúmlega 80 ára, frá sundfélögum af öllu landinu. Alls hafa tíu Garpamet verið sett á mótinu og setti Breiðablik fjögur þeirra í boðsundi. Vilborg Sverrisdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og þær Birna Íris Jónsdóttir og Ásta Þ. Ólafsdóttir úr Breiðablik settu nokkur Garpamet og er mikil stemning meðal eldri keppenda, en kringum fimmtán keppendur eru eldri en 70 ára. Valdimar Páll Halldórsson mótsstjóri segir mótið hafa gengið gríðarlega vel. „Frábærar aðstæður í Kópavogi og keppendur í miklum ham, greinilegt að sundið er á mikilli siglingu hjá fólki á öllum aldri“. Tímatökubúnaður mótsins bilaði en Sundfélag Hafnarfjarðar og Akranes hlupu þá til aðstoðar og lánuðu nýjan búnað. Nú þegar tveimur af þremur mótshlutum er lokið leiðir Breiðablik keppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Mikil spenna er í gangi því Sundfélag Hafnarfjarðar er ekki langt undan og Sundfélag Akranes þar á eftir. Hákon Jónsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvernig mótið hefði gengið. „Það eru allir að sýna sitt besta og mikil gleði. Tíminn eða árangur á mótinu er ekki aðal málið heldur það að þora að taka þátt, ögra sjálfum sér og taka afstöðu með eigin heilsu – það er svo frábært“. Sund Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Alls hafa tíu Garpamet verið sett á mótinu og setti Breiðablik fjögur þeirra í boðsundi. Vilborg Sverrisdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og þær Birna Íris Jónsdóttir og Ásta Þ. Ólafsdóttir úr Breiðablik settu nokkur Garpamet og er mikil stemning meðal eldri keppenda, en kringum fimmtán keppendur eru eldri en 70 ára. Valdimar Páll Halldórsson mótsstjóri segir mótið hafa gengið gríðarlega vel. „Frábærar aðstæður í Kópavogi og keppendur í miklum ham, greinilegt að sundið er á mikilli siglingu hjá fólki á öllum aldri“. Tímatökubúnaður mótsins bilaði en Sundfélag Hafnarfjarðar og Akranes hlupu þá til aðstoðar og lánuðu nýjan búnað. Nú þegar tveimur af þremur mótshlutum er lokið leiðir Breiðablik keppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Mikil spenna er í gangi því Sundfélag Hafnarfjarðar er ekki langt undan og Sundfélag Akranes þar á eftir. Hákon Jónsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvernig mótið hefði gengið. „Það eru allir að sýna sitt besta og mikil gleði. Tíminn eða árangur á mótinu er ekki aðal málið heldur það að þora að taka þátt, ögra sjálfum sér og taka afstöðu með eigin heilsu – það er svo frábært“.
Sund Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira