Óperustjarnan Grace Bumbry er látin Atli Ísleifsson skrifar 9. maí 2023 06:54 Grace Bumbry á sviði árið 2004. Getty Bandaríska óperusöngkonan Grace Bumbry er látin, 86 ára að aldri. Bumbry þykir eitt stærsta nafnið í heimi óperunnar og var ein þeirra sem ruddi brautina fyrir svarta í heimi óperutónlistar. Erlendir fjölmiðlar segja Bumbry hafa látist í austurrísku höfuðborginni Vín á sunnudag. Bumbry sló í gegn á alþjóðavettvangi þegar hún fór með hlutverk Amneris í uppsetningu Parísaróperunnar á Aidu eftir Verdi árið 1960. Hún var þá fyrsti svarti óperusöngvarinn sem steig á svið í uppsetningu hjá Parísaróperunni og ruddi þar með brautina fyrir aðra svarta óperusöngvara. Bumbry gat bæði sungið sem sópran og messósópran. Undur lok starfsferilsins fór hún með hlutverk greifynjunnar í uppsetningu Vínaróperunnar á Spaðadrottningunni eftir Tsjaíkovskí. Metropolitan-óperan í New York minnist Bumbry á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að hún hafi sungið 2016 á fjölum óperunnar á tveggja áratuga tímabili. Andlát Tónlist Bandaríkin Austurríki Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bumbry hafa látist í austurrísku höfuðborginni Vín á sunnudag. Bumbry sló í gegn á alþjóðavettvangi þegar hún fór með hlutverk Amneris í uppsetningu Parísaróperunnar á Aidu eftir Verdi árið 1960. Hún var þá fyrsti svarti óperusöngvarinn sem steig á svið í uppsetningu hjá Parísaróperunni og ruddi þar með brautina fyrir aðra svarta óperusöngvara. Bumbry gat bæði sungið sem sópran og messósópran. Undur lok starfsferilsins fór hún með hlutverk greifynjunnar í uppsetningu Vínaróperunnar á Spaðadrottningunni eftir Tsjaíkovskí. Metropolitan-óperan í New York minnist Bumbry á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að hún hafi sungið 2016 á fjölum óperunnar á tveggja áratuga tímabili.
Andlát Tónlist Bandaríkin Austurríki Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira