Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 18:08 Frá leik dagsins þar sem var hart barist Vísir/Getty Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fór fram á Stadio Diego Armando Maradona í Napólí en í fyrri hálfleik urðu gestirnir frá Mílanó fyrir áfalli þegar að Roberto Gagliardini var rekinn af velli eftir að hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. Það var síðan í síðari hálfleik sem heimamenn í Napólí gengu á lagið. Á 67.mínútu leit fyrsta mark leiksins dagsins ljós, það skoraði Frank Anguissa eftir stoðsendingu frá Piotr Zielinski. Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir tíu leikmenn Inter Milan á 82.mínútu og virtist leikurinn ætla að enda í jafntefli. Giovanni Di Lorenzo var hins vegar ekki á þeim buxunum. Hann bætti við öðru marki Napólí í leiknum á 85.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma gulltryggði Gianluca Gaetano 3-1 sigur Napóli. Napóli hefur nú þegar tryggt sér Ítalíumeistaratitilinn og situr liðið á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 86 stig. Inter Milan er hins vegar í 3.sæti deildarinnar með 66 stig en liðið er auk þess komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Englandsmeistarar Manchester City bíða. Ítalski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Sjá meira
Leikurinn fór fram á Stadio Diego Armando Maradona í Napólí en í fyrri hálfleik urðu gestirnir frá Mílanó fyrir áfalli þegar að Roberto Gagliardini var rekinn af velli eftir að hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. Það var síðan í síðari hálfleik sem heimamenn í Napólí gengu á lagið. Á 67.mínútu leit fyrsta mark leiksins dagsins ljós, það skoraði Frank Anguissa eftir stoðsendingu frá Piotr Zielinski. Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir tíu leikmenn Inter Milan á 82.mínútu og virtist leikurinn ætla að enda í jafntefli. Giovanni Di Lorenzo var hins vegar ekki á þeim buxunum. Hann bætti við öðru marki Napólí í leiknum á 85.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma gulltryggði Gianluca Gaetano 3-1 sigur Napóli. Napóli hefur nú þegar tryggt sér Ítalíumeistaratitilinn og situr liðið á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 86 stig. Inter Milan er hins vegar í 3.sæti deildarinnar með 66 stig en liðið er auk þess komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Englandsmeistarar Manchester City bíða.
Ítalski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Sjá meira