Hægt að sjá Katrínu Tönju reyna að komast inn á sína tíundu heimsleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir getur komist í hóp fárra sem hafa keppt tíu sinnum í einstaklingskeppni heimsleikanna. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal keppanda á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku sem hófst með liðakeppni í gær en í dag byrjar einstaklingskeppnin. Katrín Tanja er ein af sextíu konum sem keppa um tíu laus sæti á heimsleikana í haust. Það eru aftur á móti bara níu sæti í boði hjá körlunum á þessi svæði. Keppnin fer fram í Pasadena Convention Center í Pasadena í útjaðri Los Angeles borgar í Kaliforníu fylki í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kemur ekkert á óvart í þessari keppni því keppendurnir hafa vitað lengi hverjar greinarnar eru og gátu líka austurhlutann reyna sig við þær í undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi. Í fjórðungsúrslitunum þá endaði Katrín með tuttugasta besta árangurinn. Hún þarf því að hækka sig um tíu sæti ætli hún að vera með á heimsleikunum í ár. Arielle Loewen var með besta árangurinn í fjórðungsúrslitunum en næstar á eftir henni voru þær Alex Gazan og Rebecca Fuselier. Katrínu tókst ekki að tryggja sér inn á heimsleikana í fyrra og hungrið er því örugglega mikið hjá þessari miklu keppniskonu að láta það ekki gerast aftur. Hún hefur komist á níu heimsleika á ferlinum þar af átta í röð á árunum 2015 til 2021. Hún varð heimsmeistari árin 2015 og 2016 og þar sem að meistari síðustu sex ára, Tia-Clair Tommey er í barnsburðarleyfi, þá er Katrín síðasta konan til að vinna titilinn af þeim sem taka þátt í ár. CrossFit samtökin munu sýna beint frá undanúrslitamótinu á Youtube síðu sinni og það verður því hægt að fylgjast með Katrínu Tönju reyna að komast inn á tíundu heimsleikana sína. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá degi eitt. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3BQjGgirUps">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur AC Milan - Fiorentina | Albert mætir til Mílanó Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Katrín Tanja er ein af sextíu konum sem keppa um tíu laus sæti á heimsleikana í haust. Það eru aftur á móti bara níu sæti í boði hjá körlunum á þessi svæði. Keppnin fer fram í Pasadena Convention Center í Pasadena í útjaðri Los Angeles borgar í Kaliforníu fylki í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kemur ekkert á óvart í þessari keppni því keppendurnir hafa vitað lengi hverjar greinarnar eru og gátu líka austurhlutann reyna sig við þær í undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi. Í fjórðungsúrslitunum þá endaði Katrín með tuttugasta besta árangurinn. Hún þarf því að hækka sig um tíu sæti ætli hún að vera með á heimsleikunum í ár. Arielle Loewen var með besta árangurinn í fjórðungsúrslitunum en næstar á eftir henni voru þær Alex Gazan og Rebecca Fuselier. Katrínu tókst ekki að tryggja sér inn á heimsleikana í fyrra og hungrið er því örugglega mikið hjá þessari miklu keppniskonu að láta það ekki gerast aftur. Hún hefur komist á níu heimsleika á ferlinum þar af átta í röð á árunum 2015 til 2021. Hún varð heimsmeistari árin 2015 og 2016 og þar sem að meistari síðustu sex ára, Tia-Clair Tommey er í barnsburðarleyfi, þá er Katrín síðasta konan til að vinna titilinn af þeim sem taka þátt í ár. CrossFit samtökin munu sýna beint frá undanúrslitamótinu á Youtube síðu sinni og það verður því hægt að fylgjast með Katrínu Tönju reyna að komast inn á tíundu heimsleikana sína. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá degi eitt. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3BQjGgirUps">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur AC Milan - Fiorentina | Albert mætir til Mílanó Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti