Gröf Vivienne Westwood vanhelguð Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. maí 2023 14:53 Vivienne Westwood hafði gríðarleg áhrif á tískuheiminn á sínum langa ferli. Getty/Vittorio Zunino Gröf hinnar goðsagnakenndu Vivienne Westwood, sem lést á síðasta ári, var vanhelguð þegar stóru blómakeri, sem skreytti grafreit hennar, var stolið. Fjöldi fólks hefur lýst yfir hneykslan sinni vegna þjófnaðarins. Lafði Vivienne Westwood, tískugoðsögn og einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Grafreitur hennar er staðsettur í Tintwistle-þorpi í Derbyshire og er gröfinni haldið við af blómasölum á svæðinu. Á sunnudaginn kom Anja Norris, blómasali, að grafreitnum til að sinna honum en uppgötvaði þá að stóru blómakeri sem skreytti gröf hennar hafði verið stolið. Norris sem rekur blómaþjónustu í Glossop, nærliggjandi þorpi, lýsti yfir viðbjóð sínum á athæfinu. Hér má sjá blómakerið sem var stolið nýlega.Facebook „Þetta er svo mikil vanvirðing, ég vona að þau skili því,“ sagði Anja um kerið í viðtali við BBC. „Ég botna ekkert í þessu, gröfin er mjög vinsæl meðal fólks og þorpsbúa sem heimsækja hana til að votta virðingu sína,“ bætti hún við. Talið er að blómakerinu hafi verið stolið einhvern tímann á síðustu tveimur vikum en Norris segir að vegna þyngdar kersins hljóti þjófarnir að hafa ferjað það með bíl. Ekki er búið að hafa samband við lögreglu þar sem þorpsbúar vilja gefa þjófunum tækifæri á að skila því áður en verðir laganna rannsaka málið. Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Lafði Vivienne Westwood, tískugoðsögn og einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Grafreitur hennar er staðsettur í Tintwistle-þorpi í Derbyshire og er gröfinni haldið við af blómasölum á svæðinu. Á sunnudaginn kom Anja Norris, blómasali, að grafreitnum til að sinna honum en uppgötvaði þá að stóru blómakeri sem skreytti gröf hennar hafði verið stolið. Norris sem rekur blómaþjónustu í Glossop, nærliggjandi þorpi, lýsti yfir viðbjóð sínum á athæfinu. Hér má sjá blómakerið sem var stolið nýlega.Facebook „Þetta er svo mikil vanvirðing, ég vona að þau skili því,“ sagði Anja um kerið í viðtali við BBC. „Ég botna ekkert í þessu, gröfin er mjög vinsæl meðal fólks og þorpsbúa sem heimsækja hana til að votta virðingu sína,“ bætti hún við. Talið er að blómakerinu hafi verið stolið einhvern tímann á síðustu tveimur vikum en Norris segir að vegna þyngdar kersins hljóti þjófarnir að hafa ferjað það með bíl. Ekki er búið að hafa samband við lögreglu þar sem þorpsbúar vilja gefa þjófunum tækifæri á að skila því áður en verðir laganna rannsaka málið.
Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29