Snæfríður í metaham á Möltu Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2023 15:36 Snæfríður Sól Jórunnardóttir með gullverðlaunin eftir að hafa unnið og sett Íslandsmet í 400 metra skriðsundi á Möltu í dag. SSÍ Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag. Snæfríður bætti í dag ellefu ára gamalt Íslandsmet sem Sigrún Brá Sverrisdóttir átti. Mettími Sigrúnar var 4:20,42 mínútur en Snæfríður bætti það um fjórðung úr sekúndu með því að synda á 4:20,16 mínútum. Þessi tími dugði Snæfríði jafnframt til að vinna öruggan sigur í greinnni en hún náði strax forystunni og endaði fjórum og hálfri sekúndu á undan næsta keppanda, Arianna Valloni frá San Marínó. Freyja Birkisdóttir varð í 5. sæti á 4:34,34 mínútum. Snæfríður hefur þar með bætt Íslandsmet þrisvar sinnum til þessa á Möltu því í gær, á fyrsta keppnisdegi, tvíbætti hún metið sitt í 100 metra skriðsundi. Fyrst þegar hún vann silfurverðlaun í greininni og svo þegar boðsundssveit Íslands vann 4x100 metra skriðsundið. Rétt áður en Snæfríður stakk sér til sunds í dag náði hin 15 ára gamla Ylfa Kristmannsdóttir að vinna til silfurverðlauna í 100 metra baksundi, á 1:04,80 mínútu. Hún var 44/100 úr sekúndu á eftir sigurvegaranum Giulia Viacava frá Mónakó. Þegar þetta er skrifað er sex greinum ólokið í sundinu í dag, á öðrum keppnisdegi af fjórum, en hægt er að sjá öll úrslit með því að smella hér. Sund Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Snæfríður bætti í dag ellefu ára gamalt Íslandsmet sem Sigrún Brá Sverrisdóttir átti. Mettími Sigrúnar var 4:20,42 mínútur en Snæfríður bætti það um fjórðung úr sekúndu með því að synda á 4:20,16 mínútum. Þessi tími dugði Snæfríði jafnframt til að vinna öruggan sigur í greinnni en hún náði strax forystunni og endaði fjórum og hálfri sekúndu á undan næsta keppanda, Arianna Valloni frá San Marínó. Freyja Birkisdóttir varð í 5. sæti á 4:34,34 mínútum. Snæfríður hefur þar með bætt Íslandsmet þrisvar sinnum til þessa á Möltu því í gær, á fyrsta keppnisdegi, tvíbætti hún metið sitt í 100 metra skriðsundi. Fyrst þegar hún vann silfurverðlaun í greininni og svo þegar boðsundssveit Íslands vann 4x100 metra skriðsundið. Rétt áður en Snæfríður stakk sér til sunds í dag náði hin 15 ára gamla Ylfa Kristmannsdóttir að vinna til silfurverðlauna í 100 metra baksundi, á 1:04,80 mínútu. Hún var 44/100 úr sekúndu á eftir sigurvegaranum Giulia Viacava frá Mónakó. Þegar þetta er skrifað er sex greinum ólokið í sundinu í dag, á öðrum keppnisdegi af fjórum, en hægt er að sjá öll úrslit með því að smella hér.
Sund Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira