Katrín Tanja: Hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með kærasta sínum Brooks Laich sem hún þakkaði sérstaklega fyrir frábæran stuðning. Instagram/@katrintanja) Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu um síðustu helgi þar sem hún tryggði sér sæti á heimsleikunum í haust. Katrín Tanja hefur nú gert upp mótið og horfir afar spennt fram á veginn. Nú eru nokkrir mánuðir í heimsleikana og þar ætlar hún sér að undirbúa sig vel. „Ég er að fara á mínu tíundu heimsleika í CrossFit. Ég hef bókstaflega brosað út að eyrum síðan þetta varð ljóst og síðustu daga hef ég stanslaust verið að segja Brooks Laich hversu hamingjusöm ég er. Við náðum þessu. Við fáum að fara aftur Madison og keppa um að verða best í heimi,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir á Instagram. „Það er líka langt síðan að ég hef verið svona ánægð inn á keppnisgólfinu. Ég hélt einbeitingu, fékk sjálfstraust eftir góðan undirbúning og treysti sjálfri mér,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er svo spennt að geta byggt ofan á það sem við höfum núna. Ég hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei. Skemmtilegasti tími ársins hjá mér er að æfa fyrir heimsleikana og ég get ekki beðið eftir að byrja vinnuna aftur,“ skrifaði Katrín. Katrín þakkar öllum fyrir stuðninginn og þá sérstaklega kærastanum Brooks Laich. „Hann er kletturinn minn og minn helsti stuðningsmaður daginn út og inn,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú gert upp mótið og horfir afar spennt fram á veginn. Nú eru nokkrir mánuðir í heimsleikana og þar ætlar hún sér að undirbúa sig vel. „Ég er að fara á mínu tíundu heimsleika í CrossFit. Ég hef bókstaflega brosað út að eyrum síðan þetta varð ljóst og síðustu daga hef ég stanslaust verið að segja Brooks Laich hversu hamingjusöm ég er. Við náðum þessu. Við fáum að fara aftur Madison og keppa um að verða best í heimi,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir á Instagram. „Það er líka langt síðan að ég hef verið svona ánægð inn á keppnisgólfinu. Ég hélt einbeitingu, fékk sjálfstraust eftir góðan undirbúning og treysti sjálfri mér,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er svo spennt að geta byggt ofan á það sem við höfum núna. Ég hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei. Skemmtilegasti tími ársins hjá mér er að æfa fyrir heimsleikana og ég get ekki beðið eftir að byrja vinnuna aftur,“ skrifaði Katrín. Katrín þakkar öllum fyrir stuðninginn og þá sérstaklega kærastanum Brooks Laich. „Hann er kletturinn minn og minn helsti stuðningsmaður daginn út og inn,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira