Ástand barnanna í Annecy sagt vera stöðugt Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2023 07:50 Árásin var gerð í almenningsgarði í Annecy í gærmorgun. AP Börnin fjögur sem voru stungin í almenningsgarði í frönsku borginni Annecy í gær eru í stöðugu ástandi að sögn lækna. Börnin, sem eru á aldrinum eins árs til þriggja ára, eru þó enn á sjúkrahúsi í umsjá lækna. BBC segir frá því að lögregla hafi ráðið niðurlögum árásarmannsins skömmu eftir að hann hóf atlögu sína á leikvelli í almenningsgarðinum um klukkan 9:45 að staðartíma í gærmorgun. Fram hefur komið að eitt barnanna sé breskur ríkisborgari og annað er hollenskt. Tveir fullorðnir særðust einnig í árásinni og er annar þeirra sagður í lífshættu. Árásarmaðurinn er 31 árs gamall kristinn Sýrlendingur sem hefur stöðu flóttamanns í Svíþjóð. Er hann sagður hafa ákallað Jesú Krist á meðan á árásinni stóð. Maðurinn mun hafa ferðast einsamall til Frakklands frá Svíþjóð en hann mun hafa skilið nýlega við eiginkonu sína en saman eiga þau þriggja ára dóttur. Áður en hann fékk stöðu flóttamanns í Svíþjóð hafði hann sótt um hæli í Frakklandi án árangurs. Málið er nú í rannsókn en ekkert er vitað um hvað manninum gekk til. Börnin voru hluti af hóp frá leikskólanum Quai Jules-Philippe sem var staddur í almenningsgarðinum Jardins de l'Europe þar sem árásin var gerð. Frakkland Tengdar fréttir Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8. júní 2023 09:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
BBC segir frá því að lögregla hafi ráðið niðurlögum árásarmannsins skömmu eftir að hann hóf atlögu sína á leikvelli í almenningsgarðinum um klukkan 9:45 að staðartíma í gærmorgun. Fram hefur komið að eitt barnanna sé breskur ríkisborgari og annað er hollenskt. Tveir fullorðnir særðust einnig í árásinni og er annar þeirra sagður í lífshættu. Árásarmaðurinn er 31 árs gamall kristinn Sýrlendingur sem hefur stöðu flóttamanns í Svíþjóð. Er hann sagður hafa ákallað Jesú Krist á meðan á árásinni stóð. Maðurinn mun hafa ferðast einsamall til Frakklands frá Svíþjóð en hann mun hafa skilið nýlega við eiginkonu sína en saman eiga þau þriggja ára dóttur. Áður en hann fékk stöðu flóttamanns í Svíþjóð hafði hann sótt um hæli í Frakklandi án árangurs. Málið er nú í rannsókn en ekkert er vitað um hvað manninum gekk til. Börnin voru hluti af hóp frá leikskólanum Quai Jules-Philippe sem var staddur í almenningsgarðinum Jardins de l'Europe þar sem árásin var gerð.
Frakkland Tengdar fréttir Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8. júní 2023 09:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8. júní 2023 09:00