Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 15:30 Gianni Infantino, forseti FIFA, telur að HM kvenna í ár verði það besta frá upphafi. Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA greindi frá því í gær að yfir milljón miðar væru nú þegar seldir á mótið, en það hefst þann 20. júlí næstkomandi. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði frá því að seldir miðar væru nákvæmlega 1.032.884 talsins. Það er því nú þegar búið að selja fleiri miða á mótið í ár en seldust á seinasta heimsmeistaramót sem var haldið í Frakklandi árið 2019. Women’s World Cup to break records with more than one million tickets sold https://t.co/9CGgfhjBIp— Guardian sport (@guardian_sport) June 8, 2023 „Konurnar eru framtíðin,“ sagði Infantino eftir að hann tilkynnti um hversu margir miðar væru seldir á mótið. „Ég vil þakka aðdáendunum fyrir að styðja það sem mun verða besta heimsmeistaramót kvenna frá upphafi. Spennan í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem og um heim allan, er að magnast og ég hlakka til að sjá ykkur þar og fylgjast með stjörnum kvennafótboltans skína á heimssviðinu.“ Þá hefur FIFA einnig gefið út að opnunarleikur Ástralíu og Írlands mun færast á Stadium Australia vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum. Stadium Australia tekur 83.500 manns í sæti og er stærsti völlur mótsins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA greindi frá því í gær að yfir milljón miðar væru nú þegar seldir á mótið, en það hefst þann 20. júlí næstkomandi. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði frá því að seldir miðar væru nákvæmlega 1.032.884 talsins. Það er því nú þegar búið að selja fleiri miða á mótið í ár en seldust á seinasta heimsmeistaramót sem var haldið í Frakklandi árið 2019. Women’s World Cup to break records with more than one million tickets sold https://t.co/9CGgfhjBIp— Guardian sport (@guardian_sport) June 8, 2023 „Konurnar eru framtíðin,“ sagði Infantino eftir að hann tilkynnti um hversu margir miðar væru seldir á mótið. „Ég vil þakka aðdáendunum fyrir að styðja það sem mun verða besta heimsmeistaramót kvenna frá upphafi. Spennan í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem og um heim allan, er að magnast og ég hlakka til að sjá ykkur þar og fylgjast með stjörnum kvennafótboltans skína á heimssviðinu.“ Þá hefur FIFA einnig gefið út að opnunarleikur Ástralíu og Írlands mun færast á Stadium Australia vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum. Stadium Australia tekur 83.500 manns í sæti og er stærsti völlur mótsins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira