Ómar Úlfur heyrði í Valgerði þar sem hún var stödd í Stykkishólmi í vinnunni hjá Rarik og kynnti sér starfið hennar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Þá hefur Ómar kynnt hér á Vísi þau átta sem komust í úrslit og viðtölin við þau má finna hér fyrir neðan.