Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 14:31 Vinicíus Junior hefur orðið fyrir barðinu á rasistum oftar en einu sinni. Mateo Villalba/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30