Segja fordóma í kerfinu og óttast um unga fólkið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2023 11:52 Meirihluti svartra Bandaríkjamanna telur að fordómar muni aukast á þeirra líftíma. epa/Rick Musacchio Stór meirihluti svartra Bandaríkjamanna telja innbyggða fordóma í efnahagslega kerfinu og meirihluti telur að rasismi muni aukast á þeirra líftíma. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Washington Post og Ipsos. Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post. Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post.
Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira