Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 12:09 Guðrún Jóna og Edda sátu fyrir svörum. Stöð 2 Sport Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira