Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júní 2023 10:05 Skjáskot úr Titanic þar sem hjónin Isidor og Ida Straus leggjast upp í rúm og bíða kaldrar grafar. Skjáskot/Youtube Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Palter sem fæddist árið 1928 í Brooklyn menntaði sig í leiklist og átti farsælan feril á sviði sem bæði leikari og leikstjóri. Á seinni hluta sjöunda áratugarins hóf Palter að leika í kvikmyndum og sjónvarpi, yfirleitt sem aukaleikari í smáhlutverkum. Hans þekktasta og stærsta hlutverk er vafalaust þegar hann lék Isidor Straus, viðskiptamann og stofnanda verslunarkeðjunnar Macy's, í myndinni Titanic eftir James Cameron frá 1997. Í frægri senu í myndinni sjást hjónin Ida og Isidor Straus faðmast uppi í rúmi á meðan sjórinn fyllir skipið. Þá var sena sem komst ekki í myndina þar sem Isidor neitar plássi á björgunarbát af því hann vill leyfa öllum konum og börnum að fara í bátinn fyrst. Ida neitar plássinu líka, vill halda heiðri við hjónaband sitt og verða eftir hjá manni sínum á sökkvandi skipinu. Fréttirnar af andláti Palter berast stuttu eftir OceanGate-harmleikinn þar sem fimm farþegar kafbátsins Titan létust þegar farartækið sprakk á leið sinni niður að Titanic-flakinu sem ferðalangarnir ætluðu að kanna. James Cameron sem leikstýrði Titanic og þekkir vel til neðansjávarköfunar segir undravert hve lík örlög Titanic og Titan væru. Bæði farartæki hefðu farist vegna skipstjóra sem hlustuðu ekki á aðvaranir og sigldu hraðbyri út í dauðann. Þá er sérstaklega áhugavert að Wendy Rush, ekkja Stockton Rush, forstjóra OceanGate sem lést um borð í Titan, er afkomandi þeirra Isidors og Idu Straus sem fórust með Titanic árið 1912. Bæði langalangafi og langalangamma Wendy Rush og eiginmaður hennar létust því á svipuðum slóðum. Titanic Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Palter sem fæddist árið 1928 í Brooklyn menntaði sig í leiklist og átti farsælan feril á sviði sem bæði leikari og leikstjóri. Á seinni hluta sjöunda áratugarins hóf Palter að leika í kvikmyndum og sjónvarpi, yfirleitt sem aukaleikari í smáhlutverkum. Hans þekktasta og stærsta hlutverk er vafalaust þegar hann lék Isidor Straus, viðskiptamann og stofnanda verslunarkeðjunnar Macy's, í myndinni Titanic eftir James Cameron frá 1997. Í frægri senu í myndinni sjást hjónin Ida og Isidor Straus faðmast uppi í rúmi á meðan sjórinn fyllir skipið. Þá var sena sem komst ekki í myndina þar sem Isidor neitar plássi á björgunarbát af því hann vill leyfa öllum konum og börnum að fara í bátinn fyrst. Ida neitar plássinu líka, vill halda heiðri við hjónaband sitt og verða eftir hjá manni sínum á sökkvandi skipinu. Fréttirnar af andláti Palter berast stuttu eftir OceanGate-harmleikinn þar sem fimm farþegar kafbátsins Titan létust þegar farartækið sprakk á leið sinni niður að Titanic-flakinu sem ferðalangarnir ætluðu að kanna. James Cameron sem leikstýrði Titanic og þekkir vel til neðansjávarköfunar segir undravert hve lík örlög Titanic og Titan væru. Bæði farartæki hefðu farist vegna skipstjóra sem hlustuðu ekki á aðvaranir og sigldu hraðbyri út í dauðann. Þá er sérstaklega áhugavert að Wendy Rush, ekkja Stockton Rush, forstjóra OceanGate sem lést um borð í Titan, er afkomandi þeirra Isidors og Idu Straus sem fórust með Titanic árið 1912. Bæði langalangafi og langalangamma Wendy Rush og eiginmaður hennar létust því á svipuðum slóðum.
Titanic Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10
Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02
The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35