Merki um minni óvissu en ótímabært að fagna sigri yfir verðbólgu
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Tólf mánaða verðhækkun á mat og drykkjarvöru nemur 12,1 prósenti.](https://www.visir.is/i/8DC9983385BA5DA14635AAE49ACE78F630BFBE238D71231E7B0004EAE300F003_713x0.jpg)
Nýjasta verðbólgumæling Hagstofu Íslands bendir til þess að óvissan um verðbólguna sé að minnka að sögn sjóðstjóra hjá Akta en aftur á móti er ótímabært að fagna sigri í ljósi þess að verðbólguþrýstingurinn mælist á breiðari grunni en í maí.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.