Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 22:45 Justin Bijlow í leik Hollands og Ítalíu í Þjóðadeildinni þann 18. júní síðastliðinn. Vísir/Getty Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA. Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira
David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA.
Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira