Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Eiður Þór Árnason skrifar 3. júlí 2023 17:10 Robert De Niro við sýningu á Killers of the Flower Moon á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðnum. EPA/Guillaume Horcajuelo Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. „Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro) Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Sjá meira
„Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro)
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Sjá meira