„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júlí 2023 23:31 Benedikt Gunnar Óskarsson var í bronsliði Íslands á heimsmeistaramóti U21-árs landsliða í handknattleik. Vísir/Sigurjón Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val. Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val.
Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira